Búið er að tilkynna dagsetningar og staðsetningar fyrir undirbúningstímabilið í sumar. Annað árið í röð er förinni heitið til Bandaríkjanna. Svona lítur ferðalagið út hjá United:
Við þetta gæti svo bæst einn úrslitaleikur ef United ber sigur af hólmi í sínum riðli. Athygli vekur að ferðin er styttri en venjulega og þar kemur tvennt til: