Manchester United er komið áfram í 4. umferð FA bikarins eftir 1-0 sigur á Old Trafford í dag. Rennum yfir helstu atriði leiksins. Liðið í dag var svona skipað:
Varamenn: Romero, McNair, Varela, Lingard (60), Pereira (78), Memphis (60), Keane.
Leikurinn var flautaður á klukkan 17:30. Á 45 mínútu flautaði dómarinn til háfleiks. Á 60 mínútu gerði Man Utd tvöfalda skiptingu þegar Memphis og Lingard komu inn fyrir Mata og Herrera. Á 78 mínútu kom svo Pereira inn fyrir Fellaini. Á 93 mínútu rennir Dean Hammond sér í glórulausa tæklingu á Memphis inn í teignum og úr því varð vítaspyrna sem Rooney skoraði örugglega úr. Leikurinn var svo flautaður af eftir 96 mínútur.