United tók á móti Norwich City í fjórðu umferð Capital One bikarkeppninni. Fyrir leikinn töluðu flestir stuðningsmenn um áhuga sinn að fá að sjá Januzaj og Zaha í liði United. Moyes ákvað að vera góður gæji og uppfyllti óskir þeirra.
Byrjunarlið United var skipað svona
Lindegaard
Rafael Ferdinand Vidic Büttner
Zaha Jones Cleverley Young
Januzaj
Chicharito
og á bekknum voru þeir Amos, Anderson, Rooney, Giggs, Smalling, Fabio og Valencia.