Manchester United heimsækir Fulham í kvöld á furðulegum leiktíma, um kvöldmat á sunnudagskvöldið. Slíkt hentar eflaust vel til sjónvarpsútsendinga til Bandaríkjanna en síður fyrir vinnandi fólk sem fylgir liðunum. En Fulham virðist yfirhöfuð með miðaverðlagningu sinni ekki hafa áhyggjur af lægri stéttum.