Lið United var 4-3-3 eins og ég hafði spáð en þó með smá frávikum
Varamenn: J.Pereira, Bailly 81., Shaw, Carrick, Mata, Lingard 64. Rashford
Í liði Chelsea kom fátt á óvart nema að Danny Drinkwater lék í stað Cesc Fábregas
Chelsea byrjaði af miklum krafti og Morata átti skot í slá snemma leiks. Það kveikt samt smá í United og leikmenn United fóru að halda boltanum aðeins betur. Fyrsta kortérið voru þó Chelsea mðe boltann 61% af leiknum án þess að skapa neitt meira en þetta eina færi í upphafi.