Í kvöld tóku nýliðarnir úr Brighton á móti okkar mönnum á fínu föstudagsfótboltakvöldi. Enginn Alexis Sanchez né Romelu Lukaku voru í hópnum í kvöld en framlínuna leiddu þeir Anthony Martial, Marcus Rashford og Juan Mata.
Þá fékk Anthonio Valencia langþráða hvíld og fyllti Matteo Darmian í skarðið fyrir hann en Ashley Young tók við fyrirliðabandinu annars var liðið: