Scott McTominay fékk tækifæri í byrjunarliðinu í stað Ander Herrera sem satt best að segja ekki verið mjög góður í vetur og Luke Shaw byrjaði fyrsta deildarleik sinn í sjö mánuði og 13 daga. Að auki komu Phil Jones og Juan Mata inn í liðið
Varamenn: Romero, Blind, Lindelöf, Young, Ander Herrera, Ibrahimovic, Rashford
Bournemouth leit svona út, enginn Jermain Defoe í byrjunarliðinu.