Þá er síðasta leik United á Old Trafford á þessu tímabili lokið.
Maður var búinn að plana vikuna alveg ágætlega, mæta í ræktina þrisvar og þá sömu daga fara með drenginn á vöggustofuna, ná að ljúka leiðinlegu verkefnunum í vinnunni, nýta kvöldin í að leysa nokkur Project Euler verkefni og svo á laugardaginn yrði maður kominn í gírinn fyrir síðasta og mikilvægasta leik tímabilsins, úrslitaleik FA bikarsins.