Liverpool – Manchester United er erfiðasti útileikur vetrarins fyrir Manchester United. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er líka stærsti útileikur vetrarins fyrir stuðningsmenn, hvort sem er hér heima eða á Englandi, þó að vissulega séu viðhorfin eilítið öðruvísi Það er hægt í Englandi að halda því fram að fólkið í borginni 50 km í burtu sé allt öðruvísi, leiðinlegra og ljótara, heimskara og vitlausara og hvað nú sem er, og í hópefli trúa þessu. En hér heima er Liverpool stuðningsmaðurinn systkini þitt, foreldri, samstarfsmaður eða besti vinur (nú eða al…flest þetta í einu). Og við erum næsta lík öll.
Enska úrvalsdeildin
Manchester United 3:0 Tottenham
Við fengum að að vera með í veislu hér í dag þegar Manchester United tók á móti Tottenham. Tottenham sá aldrei til sólar því að leikmenn okkar einokuðu sviðsljósið. Heitasti framherji deildarinnar og besti leikmaður deildarinnar í janúar- og febrúar var aldrei með. Ein besta miðja deildarinnar hitti fyrir Michael Carrick og United styrkti stöðu sína í baráttuna um 2.-4. sæti.
Tottenham mætir á Old Trafford á sunnudag
Eru ekki allir búnir að hlusta á 7. þátt af Podkastinu okkar? Eða kíkja á lespakka vikunnar sem er ansi þéttur í þetta skiptið? Mæli með því áður en lestur hefst á þessari uppphitun fyrir Tottenham-leikinn á sunnudaginn.
Eins og margoft hefur komið fram er leikjadagskráin hjá United út tímabilið ansi strembin. Einhver tók sig til og reiknaði hvaða lið í deildinni ætti erfiðuðustu dagskránna út frá meðalstöðu andstæðinganna í þeim leikjum sem eftir eru:
Newcastle 0:1 Manchester United
Nú þegar baráttan um 3-4. sæti hefur harðnað all svakalega þá var vitað að ekkert nema sigur kæmi til greina í kvöld.
Byrjunarliðið
Liðið sem mætir Newcastle
Liðið er komið, enginn Falcao í byrjunarliði en Di María byrjar.
Bekkur: Lindegaard Jones McNair Carrick Mata Januzaj Falcao
Lið Newcastle: Krul, Janmaat, Coloccini, Williamson, R.Taylor, Obertan, Sissoko, Abeid, Ameobi, Riviere, Cisse