Loksins kom þægilegur og stresslaus laugardagur fyrir framan sjónvarpið. Okkar menn voru á tánum í dag gegn Hull City, virtust afslappaðir á boltanum og fullir sjálfstrausts. Van Gaal plataði alla (sérstaklega Steve Bruce) með því að láta okkur halda að hann ætlaði að byrja leikinn með 3 manna vörn, en þegar leikurinn fór af stað kom í ljós að liðið leit svona út:
Bekkurinn: Lindegaard, Blackett, McNair, Fletcher, Herrera, Januzaj, Falcao.