Jæja, enn einn hörmungin af hálfu Manchester United þetta tímabilið, að þessu sinni gegn Everton á Goodison Park og nánast eindurtekning á leiknum á Old Trafford í desember þar sem Everton vann 1-0, þá með marki seint í leiknum, en sanngjarnt þó.
Þetta var uppstillingin í byrjun leiks:
Varamenn: Lindegaard, Giggs, Welbeck (75 mín), Hernandez (61 mín), Valencia (61 mín), Fellaini, Januzaj