Fyrsta kortérið í þeum leik var næsta viðburðasnautt, Amad átti eitt kot úr teignum sem Kepa tók auðveldlega og Semnyo átti sömuleiis langskot beint á Onana. Bournemouth var meira með boltann, en skapaði ekkert. Þeir presuðu hin vegar vel á United sem komust lítið áleiðis. Kortérið eftir það var svo auðveldlega svipað, lítið sem gerist, þangað til á 29. mínútu að Bournemouth fékk aukaspyrnu við hliðarlínuna hægramegin, boltanum sveiflað inn á teiginn og það var Dean Huijsen sem skallaði aftur fyrir sig og boltinn sveif í netið fjær, langt frá Onana. Zirkzee átti Huijsen en var ekki að trufla hann að ráði. Einfalt mark.
Enska úrvalsdeildin
Upphitun: Manchester United – Bournemouth
Hefð er fyrir að spila þétt í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót, enda fótboltinn lengi helsta afþreying vinnandi fólks í Englandi. Jólatörn Manchester United byrjar á Bournemouth á morgun. Það er hins vegar lítil breyting fyrir lið sem undanfarinn mánuð hefur, eins og oftast, spilað tvo leiki á viku.
Tottenham – Manchester: Athyglin er á framtíð Rashfords
Manchester United heimsækir Tottenham í fjórðungsúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í kvöld. Bæði lið fögnuðu frábærum en ólíkum sigrum í deildinni á sunnudag. Umræðan hjá United hefur í vikunni þó mest snúist um framtíð Marcus Rashford.
Liðið gegn City
Upphitun: Er tækifæri gegn City?
Manchester United leikur gegn Manchester City á borgarleikvanginum í Manchester á morgun. Hvorugu liðinu hefur gengið vel að undanförnu – sem að minnsta kosti ekki United í óhag. Meiðslalisti City er töluvert lengri en hjá United um þessar mundir.