Erik ten Hag mætti brosmildur en ákveðinn á Wembley í kvöld og stillti upp sínu sterkasta liði enda mikið í húfi. Sem betur fer sást Rashford á leikskýrslunni en liðið leit svona út:
Á bekknum voru þeir Heaton, Lindelöf, Maguire (’88), Wan–Bissaka (’46), Malacia, McTominay (’69), Sabitzer (’69), Garnacho og Sancho (’82).
Eddie Howe mætti ekki síður ákveðinn til leiks og fyrir utan Nick Pope sem var í banni stillti hann sínu sterkasta liði upp í von um að tryggja Newcastle fyrsta titil sinn í hálfa öld (fyrir utan það að vinna Championship deildina):