Ten Hag gerði eina breytingu, Ronaldo kom inn, McTominay fór út og Eriksen fór niður á miðjuna
Varamenn: Heaton, Malacia, Varane, Wan-Bissaka, Garner, McTominay, Van de Beek, Elanga, Garnacho
Lið Brentford
United voru sterkari fyrstu mínúturnar, Brentford var alveg sátt við að sitja til baka þegar United var með boltann og sækja svo á enda var United ekkert afskaplega öruggt í vörninni frekar en fyrri daginn.