Manchester United vann mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða sætið þegar Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-2 sigri á Tottenham Hotspur á Old Trafford. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur með alls konar færum og misvafasömum atvikum. Nú er bara að halda áfram á þessari braut og vonandi að Arsenal fari að tapa einhverjum stigum líka.
Dómari leiksins var Jonathan Moss.