Ralf Rangnick ákvað að velja sterkt lið, enda nær vika í næsta leik. Cristiano Ronaldo er reyndar frá vegna smávægilegra meiðsla, og Phil Jones og Jadon Sancho sömuleiðis.
Liðið ekki lengur í 4-2-2-2 heldur mun kunnuglegra 4-2-3-1
Varamenn: Heaton, Alex Telles, Wan-Bissaka, Amad, Lingard (86′), Mata, Matic, Van de Beek (72′), Elanga (85′)
Lið Aston Villa var sömuleiðis af fullum styrk.