Liðið var enn á ný í 4-2-2-2 uppstillingunni
Varamenn: Henderson, Jones, Shaw, Wan-Bissaka, Matic (78′), Van de Beek, Cavani (46′), Sancho (46′), Elanga
Áherslan hjá Ralf Rangnick hefur verið að styrkja vörnina og endurkoma Raphaël Varane átti sannarlega að gera það. Það voru hins vegar ekki liðnar sjö mínútur þegar Varane misti boltann, sókn Newcastle endaði hjá Saint-Maximin sem lék inn í teiginn, var um það bil að missa jafnvægið en náði skotinu sem small í netinu, óverjandi fyrir De Gea.