United stillti upp sterkasta liði
Varamenn: De Gea, Alex Telles, Tuanzebe, Williams, Amad, Mata, Matic, Van de Beek, Greenwood
Liverpool liðið
Snemma í leiknum komst Firmino inn í teig og skaut að marki, Bailly renndi sér fyrir boltann með hendur á eðlilegum stöðum þannig þegar boltinn fór í hendi hans var að sjálfsögðu ekkert dæmt. Rétt á eftir var Alisson með boltann, gaf lélega sendingu sem Cavani komst inn í en skot hans var úr ójafnvægi og fór framhjá. Fjör strax.