Í kvöld mætti Manchester United d-deildarliðinu Colchester United í Carabao bikarnum (deildarbikarnum). Litla liðið úr austurhluta landsins var sýnd veiði en ekki gefin en þeim hafði hingað til tekist að leggja bæði Crystal Palace og Tottenham af velli í keppninni.
Á bekknum voru þeir Grant, Garner, Lingard, Jones, Chong, Williams og McTominay,
Lið gestanna var skipað þeim Gerken, Jackson, Tom Eastman, Prosser, Bramall, Lapslie, Pell, Comley, Harriot, Nouble og Norris.