Manchester United mætir Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Til að kynna sér andstæðingana er þetta prýðileg byrjun
Í hádeginu verður dregið í Evrópudeildinni. Manchester United er í efra styrkleikaflokki og getur því mætt einu eftirfarandi liða:
APOEL, Bayer Leverkusen, CFR Cluj, Club Brugge, Eintracht Frankfurt, Getafe, FC Köbenhavn, Ludogorets, Olympiakos, Rangers, Roma, Shakhtar Donetsk, Sporting CP eða Wolfsburg