Manchester United fer í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Tæpt var það, skrautlegt og dramatískt en það hafðist! Mótherjinn í Stokkhólmi verður Ajax frá Amsterdam sem tapaði fyrir Lyon í kvöld en vann viðureignina samanlagt 5-4.
Byrjunarliðið hjá Manchester United í kvöld var:
Varamenn:
De Gea, Jones, Smalling (89′), Carrick (77′), Mata, Martial, Rooney (86′).