Facundo Pellistri byrjar sinn fyrsta leik og Maguire og Malacia fá tækifæri
Varamenn: Heaton, Butland, Lindelöf (75′), Varane, Dalot (75′), Shaw, Sabitzer (61′), McTominay, Sancho (61′), Elanga (68+)
Aðeins tvær breytingar hjá Betis frá fyrri leiknum, González kemur inn fyrir meiddan Felipe og Ruibal fyrir Henrique. Canales situr á bekk.
Fyrsta alvöru færi fékk Betis, Juanmi fékk sendingu inn fyrir, Maguire var vel á eftir en sendingin var vel á ská og Juanmi var utarlega í teignum þegar hann skau og bolitnn framhjá De Gea og framhjá fjær stönginni líka. Betis voru þó nokkuð grimmari og sóttu meira, United náðu framan af ekki að halda ekki upp spili eða að halda boltanum.