Erik ten Hag stillti upp sterkasta mögulega liði
Varamenn: Heaton, Vitek, Lindelöf, Maguire (90′), Shaw (70′), Casemiro (46′), Fred, Iqbal, Elanga (80′), Garnacho (90′) og McNeill.
Lið heimamanna var skipað þeim:
Það var svo sem lítið að frétta fyrsta kortérið í leiknum, United hélt boltanum stöðugt en skapaði lítið. Það var fyrsta almennilega færið þegar Jadon Sancho fékk boltann í teignum, tók gabbhreyfingu, færði boltann yfir á vinstri og skoraði með laglegu skoti á 17. mínútu og United komið í 1-0.