Næsta umferð í Evrópudeildinni eftir hörmungarleik á heimavelli á móti Sociedad er gerð krafa á sigur ef það er einhver metnaður fyrir því að gera eitthvað úr þessari keppni.
Sheriff Tiraspol er sigursælasta liðið í moldóvsku úrvaldsdeildinni með 20 deildar titla sem er fínasti árangur þar sem liðið var stofnað árið 1997 sem gerir það 25 ára gamalt og hafa verið reglulega með í Evrópukeppnum í kjölfarið árið í ár er fimmta skiptið sem liðið kemst í riðlakeppni í Evrópudeildinni en besti árangur liðsins er óneitanlega þegar liðið komst í riðlakeppnina í Meistaradeildinni í fyrra stendur úti sigur á Real Madrid sennilega hæst þar sem skilaði þeim í þriðja sæti riðilsins og í umspil í Evrópudeild en þar endaði ævintýrið eftir tap gegn Braga.