…the beginning of our journey to take Manchester United back to the top of English, European and world football, with world-class facilities for our fans.
Fjármál
Bóndinn á einkaþotunni
Önnur helgi júlímánaðar árið 2016 var stór á Egilsstaðaflugvelli. Mikil eftirvænting ríkti fyrir komu fyrsta áætlunarflugs bresku ferðaskrifstofunnar Discovcer the World. Það varð endasleppt, eins og fleiri áætlunarflug erlendis frá austur. En daginn áður mættu þrjár einkaþotur með sama merkinu á völlinn. Þær hafa síðan verið fastagestir það. Þetta var í fyrsta sinn sem ég komst í tæri við nafnið Jim Ratcliffe og Ineos.
Byltingin sem við þurfum kemur ekki
Sami innkaupalistinn – enn og aftur
Mourinho wants two defenders, a commanding central midfielder, a fast winger to facilitate attacking football and a mobile striker
Þetta er sami innkaupalisti og hefur verið á borði United stjóra í fimm ár.
Það er búið að fylla inn í töfluna að öðru leyti en því að Mourinho tókst ekki að fá Inter til að selja sér Ivan Perišić. Það þarf að bíða. Þangað til munu Marcus Rashford, Anthony Martial og Henrikh Mkhitaryan fylla þá stöðu og gera það alveg þokkalega
Skuldaaukning um 87 milljónir punda. Ha?
Manchester United birti í gær fjármálaniðurstöður sínar fyrir annan ársfjórðung yfirstandandi uppgjörsárs, október til desember. Við erum yfirleitt hættir að kafa í svona millibilsuppgjör en í tölunum í gær var tala sem vakti nokkra athygli. Skuldir félagsins hafa aukist um 87,2 milljónir punda á árinu 2017, úr 322,1 milljón punda í 409,3 milljónir.
En það er ekki eins og félagið hafi veirð að taka þessa peninga að láni heldur eru um tap að ræða vegna þess að skuldir félagsins eru allar í dollurum. Félagið skuldar um 504 milljónir dollara og þar sem gengi punds hefur veikst úr 1,4747 pundum per dollar í 1,2293 hækkar skuldin í pundum. Takk Brexit!
Paul Pogba á 110 milljónir punda – sturluð fjárhæð eða algerlega eðlilegt?
Annað kvöldið í röð fer í að skoða tíst og greinar um hvað hafi gerst í samskiptum Manchester United og Juventus og nú er staðan sú að eitthvað mikið þarf að gerast til að Paul Pogba verði ekki leikmaður United næsta vetur.
Embed from Getty Images
L’Équipe hefur eftir heimildum að allt sé klappað og klárt og United borgi 120 milljónir evra fyrir Pogba. Aðrar heimildir í kvöld segja að boð United sé enn 110 milljónir og Juve bíði eftir 120 milljóna boðinu. Stærsti vinkillinn sem eftir er í þessu máli er líklega greiðsla til umboðsmanns Pogba, Mino Raiola. Skv Guardian vill Juve samt 110m evra (92m punda) og láta United greiða Raiola 18,4 milljónir punda.