Manchester United plc birti í dag ársreikning félagsins fyrir fjárhagsárið 1. júlí 2014 til 30. júní 2015. Í raun kom þar líltið á óvart enda birtir félagið reikninga ársfjórðungslega og allar niðurstöður síðasta árs voru fyrirsjáanlegar, þar með talin tekjulækkunin vegna fjarveru klúbbsins úr Evrópukeppnum. Tekjur vegna auglýsinga jukust auðvitað verulega.
Það sem helst er hins vegar að frétta er þetta: