Fótbolti.net birti frétt á vefnum sínum í dag um lista sem hugsanlega inniheldur launatölur leikmanna Manchester United. Hann lítur út svona:
- Wayne Rooney – £180,000
- Robin van Persie – £180,000
- Rio Ferdinand – £110,000
- Nemanja Vidic – £90,000
- Ashley Young – £90,000
- Patrice Evra – £75,000
- Ryan Giggs – £70,000
- Javier Hernandez – £60,000
- Shinji Kagawa – £60,000
- Antonio Valencia – £60,000
- Michael Carrick – £55,000
- David De Gea – £50,000
- Danny Welbeck – £50,000
- Darren Fletcher – £50,000
- Jonny Evans – £45,000
- Andres Lindegaard – £45,000
- Luis Nani – £45,000
- Chris Smalling – £40,000
- Phil Jones – £40,000
- Rafael da Silva – £40,000
- Paul Scholes – £30,000
- Alexander Buttner – £25,000
- Angelo Henriquez – £20,000
- Tom Cleverley – £20,000
- Federico Macheda – £6,000
- Nick Powell – £5,000
Hvað finnst ykkur um þetta, teljið þið þetta líklegan lista? Eru menn að fá borgað það sem þeir eiga skilið?
Annars komu líka þær fréttir í dag að á morgun (miðvikudag) verður það tilkynnt að skuldir Manchester United séu nú komnar undir 400 milljónir punda og mun það vera í fyrsta skiptið sem það gerist síðan Glazer fjölskyldan keypti klúbbinn í maí 2005. Þetta er svolítið eins og að fagna 10-0 tapi í dag eftir 20-0 tapið í gær, en hey, við tökum öllum fjárhagslegum framförum með fegins hendi, ekki satt?