Þrátt fyrir hörmuleg úrslit í gær þá heldur lífið áfram og við höldum áfram með Jóladagatalið hans Halldórs.
Harry McShane
Laugardaginn 9. desember 1950 var bandaríski efnafræðingurinn Harry Gold dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir njósnir og fyrir að hafa leikið upplýsingum um Manhattan verkefnið til Sovétríkjanna. Manhattan verkefnið var rannsóknar- og þróunarverkefni tengt kjarnorkuvopnum sem Bandaríkin, Kanada og Bretland stóðu að í sameiningu og hófst í seinni heimsstyrjöldinni.