Rauðu djöflarnir óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á árinu 2016. Þökkum lesturinn á liðnu ári!
Það er við hæfi að pósta hér frábæru myndbandi sem Bjarni Erlingur bjó til nú rétt fyrir áramót en það inniheldur 119 mörk frá okkar mönnum frá árunum 2010-2015.
Njótið!