Paul Pogba er í læknisskoðun!
Staðfest hlýtur því að koma innan skamms!
Félagaskipti
Hver er Henrikh Mkhitaryan?
Henrikh Mkhitaryan (MK – eins og skólinn; Hita – ekki rista; Ryan – Giggs) er 27 ára gamall og núverandi fyrirliði armenska landsliðsins. Er hann einn af þeim þremur leikmönnum sem José Mourinho hefur fengið til Manchester United nú þegar. Verðið á Mkhitaryan var litlar 26 milljónir punda sem er ekki mikið miðað við þá óðaverðbólgu sem einkennir leikmannamarkaðinn í sumar, en hann átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund.
Henrikh Mkhitaryan til United *staðfest*
Henrikh Mkhitaryan er leikmaður Manchester United!
We can confirm #MkhitaryanIsRed! Read the full statement as @HenrikhMkh completes his move: https://t.co/SAdLmSm4ed pic.twitter.com/dwyJQrO1uU
— Manchester United (@ManUtd) July 6, 2016
A dream come true! So happy to join @ManUtd, a club I always admired for its history & fans! pic.twitter.com/EkbNVKaOyS
— Henrikh Mkhitaryan (@HenrikhMkh) July 6, 2016
Henrikh Mkhitaryan gengur til liðs við Manchester United
Borussia Dortmund tísti rétt í þessu
.@HenrikhMkh wechselt zu @ManUtd // Henrikh Mkhitaryan moves to Manchester United. Details to follow. pic.twitter.com/mFxTgZoS3J
— Borussia Dortmund (@BVB) July 2, 2016
Mkhitaryan á eftir að gangast undir læknisskoðun og að henni lokinni getum við uppfært þetta í staðfest, með myndum af kappanum
Zlatan er mættur
Stór dagur í dag í sögu Manchester United og ákveðin vatnaskil. Á sama degi og staðfest er að sjálfur lávarður félagsins, leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu Manchester United, Ryan Giggs yfirgefi félagið, 29 árum eftir að hann gekk til liðs við félagið, gerist þetta:
Are you ready? It's #ZlatanTime… https://t.co/s8AsUG6VZF
— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2016