Memphis Depay er opinberlega orðinn leikmaður Manchester United. Þetta var tilkynnt rétt í þessu:
https://twitter.com/manutd/status/609359572822806528
Eins og allir vita var gengið frá þessum kaupum snemma í maí-mánuði en nú er allir lausir endar hnýttir og þessi gríðarlega efnilegi leikmaður getur farið að leika listir sínar fyrir Manchester United.
https://twitter.com/memphis/status/609359821058519041