Það er orðið opinbert, Manchester United og Chelsea hafa komið sér saman um kaup United á Juan Mata. Kaupverð talið vera 37 milljónir punda sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu Manchester United. Mata á eftir að standast læknisskoðun og skrifa undir samning. Læknisskoðanir hjá United eru algjört formsatriði enda komust bæði Owen Hargreaves og Michael Owen í gegnum slíkar. Þá hefur verið ljóst síðan í gær að samkomulag um kaup og kjör liggur. Þetta er því nær allt saman klappað og klárt, annað tímabilið í röð kaupir United gríðarlega sterka leikmenn frá fjendum sínum úr höfuðborginni.
Leikmenn
Opni „Er Juan Mata á leiðinni“ þráðurinn
kl 16:00
Fleiri fregnir berast að einhverjar tafir séu á því að félagskiptin verði kláruð fyrir og að tafirnar séu Chelsea-megin frekar en United-megin. Chelsea sé að bíða eftir því að kaupin á Salah gangi endanlega í gegn, það t.d. á eftir að ganga frá atvinnuleyfi fyrir hann ásamt öðru. Bæði félög eru þó ekkert að stressa sig og hafa trú á því að þetta muni klárast.
Allt er fertugum fært
Til hamingju með afmælið, Ryan!
Uppfært (Sigurjón)
The Guardian var með fínt innslag grein í gær um Giggs og tölfræðina hans í gegnum árin, eitthvað sem mér datt í hug að láta fylgja hér með á ensku.
0 Red cards in his club career. He was sent off in a 2001 World Cup qualifier for Wales against Norway.
1 Goal of the season, his match-winner in the FA Cup semifinal against Arsenal in 1999.
1 PFA Player of the year award, for the 2008-09 season.
1 OBE for services to football, awarded in 2007.
1 Honorary degree, a master of arts from Salford university for contributions to football and charity work in developing countries.
2 Champions League winner’s medals, in 1999 and 2008.
2 PFA young player of the year awards.
3 BBC Sports Personality of the Year awards, including two from BBC Wales.
4 FA Cups: 1994, 1996, 1999 and 2004.
4 League Cups: 1992, 2006, 2009 and 2010.
6 Times included in the PFA team of the year.
10 Goals against Tottenham and Middlesbrough, the opposition he has scored most frequently against.
12 Goals for Wales.
13 English league titles, a record.
21 The only player to have appeared and scored in all 21 Premier League campaigns so far.
22 The 22nd person to receive the freedom of the City of Salford in January 2010.
35 Trophies won. He is the most decorated player in English football history.
37 Oldest player to score in the Champions League at 37 years, 289 days – against Benfica in September 2011.
50 Games against Arsenal, the opposition he has faced most frequently.
64 Caps for Wales.
148 Champions League games played.
168 Goals for Manchester United.
666 League appearances, a Manchester United record.
952 Manchester United appearances, the most in the club’s history.
1,021 Total senior games.
Landsleikjayfirferð
Jæja, í gær kláruðust seinni leikirnir í þessari landsleikjatörn og nú fer fjörið að hefjast á nýjan leik. Við mætum Crystal Palace á laugardaginn og við sleppum úr þessari landsleikjaviku meiðslalausir sem er jákvætt.
Förum aðeins yfir frammistöðu okkar manna í gær:
Robin van Persie hélt uppteknum hætti og skoraði bæði mörk Hollands í 0-2 sigri á Andorra. Með sigrinum tryggi Holland sér sæti á HM næsta sumar. Þetta voru 37. og 38. mörk hans fyrir Holland og tók hann framúr Dennis Bergkamp á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað oftast fyrir Holland. Van Persie er nú í öðru sæti og vantar aðeins þrjú mörk til að komast fram yfir Patrick Kluivert sem er efstur með 40 mörk.
Leikmenn í landsliðsverkefnum
Okkar menn voru út um allan heim að spila knattspyrnu í gær fyrir landslið sín.
Danny Welbeck stóð upp úr er hann skoraði tvö glæsileg mörk gegn Moldavíu í gær. Hann nældi sér líka í gult spjald sem þýðir að hann mun ekki spila útileikinn erfiða gegn Úkraínu á þriðjudaginn og ætti því að vera sprækur fyrir næsta leik okkar. England vann 4-0 og er í ágætri stöðu. Ashley Young, Michael Carrick, Tom Cleverley og Chris Smalling tóku ekki þátt í leiknum.