Félagaskipti Opin umræða Slúður

Sumargluggavaktin 2016

23:20 Við þökkum samfylgdina í dag gott fólk. Það komu engir í dag en nokkrir leikmenn fóru á lán eða voru seldir. Heilt yfir er þetta einhver besti gluggi United í áraraðir og óhætt að taka undir þetta

22:32 

https://twitter.com/ManUnitedYouth/status/771113486936076288

21:32 Fyrr í kvöld kom staðfesting að James Weir, fyrirliði U-21 liðs United hefði verið seldur til Hull. Lesa meira

Félagaskipti Staðfest

Paul Pogba snýr aftur til Manchester United *staðfest*

Þá er sögunni endalausu lokið og endanleg staðfesting mætt í hús.

PAUL POGBA SNÝR AFTUR Á OLD TRAFFORD SEM DÝRASTI LEIKMAÐUR ALLRA TÍMA


Þetta er búið að vera leikmannakaupssaga þessa sumars en ólíkt sögum síðustu sumra endar hún vel. Loksins náði Woodward að næla í sinn mann eftir að hafa reynt að ná í Fabregas, Thiago, Vidal, Renato Sanches, Bale, Sergio Ramos, Toni Kroos og fleiri góða án árangurs. Lesa meira

Félagaskipti

Paul Pogba er í læknisskoðun

Paul Pogba er í læknisskoðun!

Staðfest hlýtur því að koma innan skamms!

Félagaskipti Leikmenn Pistlar Taktík

Hver er Henrikh Mkhitaryan?

Henrikh Mkhitaryan (MK – eins og skólinn; Hita – ekki rista; Ryan – Giggs) er 27 ára gamall og núverandi fyrirliði armenska landsliðsins. Er hann einn af þeim þremur leikmönnum sem José Mourinho hefur fengið til Manchester United nú þegar. Verðið á Mkhitaryan var litlar 26 milljónir punda sem er ekki mikið miðað við þá óðaverðbólgu sem einkennir leikmannamarkaðinn í sumar, en hann átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund. Lesa meira