Lespakki vikunnar kominn í hús og inniheldur hann mikið af slúðri í þetta skiptið…
Lesefni vikunnar:
- Þökk sé risasamningnum við Adidas eru peningar engin fyrirstaða fyrir United á leikmannamarkaðnum. United er að verða langríkasta félagslið í heiminum en það skiptir engu máli ef við komust ekki aftur í Meistardeildina á næstunni.
- ROM svarar spurningunni um hvort keypt meira af United eða City treyjum í Manchester.
- Andy Mitten skrifar um James Wilson.
- Blaðamenn eru byrjaðir að gagnrýna Van Gaal. Fyrst var það Henry Winter hjá Telegraph og svo Samuel Luckhurst hjá MEN.
aumingja Anderson