Hér er það helsta sem við lásum/hlustuðum/horfðum á í síðustu viku…
Lesefni vikunnar:
Ji-sung Park er kominn aftur til United. Adam Crafton með fína grein um Tyler Blackett. Mark Ogden segir United eiga góðan möguleika á að fá Ronaldo til baka en segir að liðið muni þurfa borga 140 milljónir punda (kaupverð + laun). Van Gaal hrósaði Giggs í vikunni með því að segja að hann gæti orðið næsti stjóri United og að hann væri að þjálfa Giggs í það hlutverk. Telegraph birti svo vídeó af Van Gaal þar sem hann segir þessa hluti. Van Gaal er ósáttur við meiðsli leikmanna ogskipti Tony Strudwick út fyrir Jos van Dijk í þjálfun aðalliðsins