Frá síðustu útgáfu af „Rauðu djöflarnir lesa“ er United búið að spila tvo leiki. Sigruðu Wigan 4-0 í ensku deildinni og svo Galatasaray 1-0 í Meistaradeildinni. Það er því af nógu lesefni að taka og hér er það helsta sem við lásum í þessari viku.
- ROM svarar ásökunum fjölmiðla um Hillsborough níðsöngva á Old Trafford um síðustu helgi og útskýrir söguna á bakvið “always the victims, it’s never their fault“
- Gary Neville skrifaði frábæra grein um Hr. Paul Scholes
- Sky Sports greinir frá því að Vidic og Gerrard munu í sameiningu sleppa 96 blöðrum til minningar um þá sem létu lífið í Hillborough harmleiknum
- Van der Sar segir frá samtali sem hann átti við Van Persie í sumar
- Beautifully Red sýnir okkur það besta úr leik United gegn Wigan
- Steve Bruce talar um útsendararaskýrslu sem dæmdi hann veikburða og ekki nógu góðan fyrir United
- Powell segir að engin hætta sé á því frægðin muni stíga honum til höfuðs
- Swiss Ramble með grein sem útskýrir það helsta um Financial Fair Play (FFP)
- The Guardian rifjar upp leikinn í Istanbul fyrir 19 árum þegar United heimsótti Helvíti
- Sky Sports tók viðtal við Ferguson eftir leikinn gegn Galatasaray (Vídeó)
Að auki hefur Chevrolet verið með skemmtilegt Q&A þar sem aðdáendur spyrja leikmenn United alls kyns spurninga og svörin birt á youtube. Smellið hér til þess að sjá vídeóin.