Þeir Tryggvi Páll, Maggi og Sigurjón mættu til leiks í 21 þættinum. Rætt var um spilamennsku liðsins undanfarið, Marouane Fellaini, Louis van Gaal, José Mourinho og Marcus Rashford, svo fátt eitt sé nefnt.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: