Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Manchester United til næstu þriggja ára
Ole’s at the wheel! We can confirm that Ole Gunnar Solskjaer has been appointed as #MUFC manager.
— Manchester United (@ManUtd) March 28, 2019
Fljótlega eftir að tilkynnt var um ráðninguna á José Mourinho fengum við þessa spurningu frá dyggum aðdáenda síðunnar:
Einlæg forvitni: mig langar að vita hvað ritstjórn @raududjoflarnir finnst um ráðningu Mourinho. Að menn geri grein fyrir atkvæði sínu.
— Kristján Atli (@kristjanatli) May 27, 2016
Sjálfsagt mál, Kristján Atli, sjálfsagt mál. Göngum á línunna:
Fyrir þremur árum gerðist það að Sir Alex Ferguson tilkynnti að hann ætlaði að hætta sem stjóri United og fór maður þá ósjálfrátt í miklar hugleiðingar um hver gæti orðið verðugur arftaki hans. Í þeim hugleiðingum komst ég þeirri niðurstöðu að Mourinho væri það einfaldlega ekki. Persónulega vildi ég sjá hinn brosmilda og heillandi stjóra Dortmund, herra Jurgen Klopp, taka við keflinu. Mínar helstu ástæður fyrir að vilja ekki sjá Mourinho hjá United voru: