Eru ekki allir búnir að hlusta á 7. þátt af Podkastinu okkar? Eða kíkja á lespakka vikunnar sem er ansi þéttur í þetta skiptið? Mæli með því áður en lestur hefst á þessari uppphitun fyrir Tottenham-leikinn á sunnudaginn.
Eins og margoft hefur komið fram er leikjadagskráin hjá United út tímabilið ansi strembin. Einhver tók sig til og reiknaði hvaða lið í deildinni ætti erfiðuðustu dagskránna út frá meðalstöðu andstæðinganna í þeim leikjum sem eftir eru: