Úr því að við erum ekki upptekin við að horfa á Meistaradeildina er ágætt að hræra hér smá markasúpu.
U21 liðið spilaði við Blackburn í kvöld og stillti upp sterku liði Lindegaard, Janko, Thorpe, J. Evans, Vermijl, Herrera, Pearson, Harrop, Pereira, W. Keane, Januzaj.
Skemmst er frá að segja að United vann 5-0 með mörkum frá Will Keane, Herrera, Pereira og tveimur frá Joe Rothwell og hér koma mörkin:
Will Keane
Ander Herrera
Andreas Pereira
Joe Rothwell
og tvö sjónarhorn af seinna marki Rothwell, besta marki kvöldsins
Við uppfærum þennan póst ef við fáum YouTube videó með öllum í einu.
En hann Nani okkar allra var að keppa í meistaradeildinni og setti þetta líka fína mark.