Ekki nóg með það að hafi verið verulega furðulegt að sjá United eiga fríhelgi í deildinni núna um helgina þá er það auðvitað fullkomlega óþolandi að þurfa að fylgjast með einhverjum öðrum liðum vera að spila leikina sem ráða úrslitum í deildinni. Megi þetta aldrei gerast aftur.
En hvað um það, í dag eru akkúrat 15 ár síðan Ryan Giggs skoraði sitt besta mark á ferlinum og hélt þar með lífi í besta tímabili sem nokkurt lið á Englandi hefur átt þegar United varð fyrsta og eina liðið frá Englandi til þess að vinna deildina, FA-bikarinn og Meistaradeildina á sama tímabili. Ég er auðvitað að tala um draumatímabilið 1998/1999.
Markið frá Beckham var auðvitað ekkert slor heldur og svo sýndi Peter Schmeichel heldur betur afhverju hann er besti markmaður sem hefur spilað á Englandi síðustu 20-30 árin.
Annars er þetta opin þráður, orðið er laust. Tillaga að umræðuefnum:
The club want to be pro active signing players & not waiting until July 1st. It's possible Moyes won't even last the remaining games…
— Pilib de Brún (@Malachians) April 13, 2014
Some interesting stuff on @Malachians TL about @ManUtd. He's a reliable source.
— Andy Green (@andersred) April 13, 2014
Man Utd should play the tea lady in goal if it helps them avoid next season's Europa League. @MatthewJNorman column http://t.co/UyledWZiVW
— Telegraph Football (@TeleFootball) April 11, 2014
Re Kroos
- won't extend his contract
- nothing happens before World Cup
- most likely at Bayern till 2015 – then FREE
— Jan Aage Fjortoft (@JanAageFjortoft) April 13, 2014
Go nuts!