Jæja, búið að tilkynna byrjunarliðin fyrir leikinn í dag, kíkjum á:
De Gea
Rafael Ferdinand Evans Evra
Valencia Cleverley Carrick Young
Van Persie Rooney
Varamenn: Lindegaard, Anderson, Giggs, Hernandez, Nani, Welbeck, Scholes
Já! 4-4-2 segja menn víst! Ferguson kemur mér á óvart og setur Young inn í liðið, sem eru frábærar fréttir að mínu mati. Cleverley kemur svo inn þvert á mína spá með Scholes, einnig góðar fréttir. Hér er hraði og leikni í fyrirrúmi, sem og kunnulegt kerfi sem menn þekkja 100%, hef ekkert nema gott um þetta að segja.
Lið Chelsea er eftirfarandi:
Cech
Ivanovic Cahill Luiz Cole
Mikel Ramires
Mata Oscar Hazard
Torres
Varamenn: Turnbull, Azpilicueta, Bertrand, Romeu, Marin, Moses, Sturridge.
Jæja drengir, 100% einbeiting frá 1 sekúndu, sérstaklega í vörninni! ÁFRAM MAN UTD!!!