Þá er þessu blessaða landsleikjafríi lokið og styttist í að við fáum að sjá United loksins spila. Til að stytta ykkur stundir, á meðan við bíðum, þá höfum við hér hinn vikulega skammt af því áhugaverðasta United-tengdu lesefni þessa vikuna.
- Ferguson fjölgar njósnurum í Suður- og Mið-Ameríku
- Kagawa er fullviss um að koma fljótt til baka eftir bakmeiðslin í vikunni
- Ferdinand missir ökuleyfið næstu 6 mánuði
- Beautifully Red sýnir okkur fimm bestu United-mómentin í ágúst
- Manchester Evening News með fínt viðtal við Rooney
- Mirror telur líklegt að Buttner spili sinn fyrsta leik fyrir United gegn Wigan um helgina
- Ashley Young hrósar Valencia í hástert
- Gabriele Marcotti með góða grein um Financial Fair Play (FFP)
- Stytta af Fergie verður sett upp fyrir utan Sir Alex Ferguson stúkuna
Svo minnum við ykkur á upphitunina fyrir leik United gegn Wigan sem birtist hér á morgun.