Manchester United lenti í riðli með Real Sociedad, Sheriff Tiraspol frá Moldovu og Omonia frá Kýpur
Þó nokkur ferðalög en þetta á ekki að vera vandamál, annað mál auðvitað hvort það verður það.
Styrkleikaflokkarnir voru svona
Flokkur 1
AS Roma
Manchester United
Arsenal
Lazio
Braga
Crvena Belgrade
Dinamo Kyiv
Olympiakos
Flokkur 2
Feyenoord
Rennes
PSV Eindhoven
AS Monaco
Real Sociedad
Qarabag
Malmö
Ludogorets Razgrad
Flokkur 3
Sheriff Tiraspol
Real Betis
FC Midtjylland
Bodø/Glimt
Ferencvaros
Union Berlin
Freiburg
Fenerbahçe
Flokkur 4
Nantes
HJK
Sturm Graz
AEK Larnaca
FC Zürich
Omonia Nicosia
Union Saint-Gilloise
Trabzonspor
Við uppfærum um leið og allt verður komið á hreint!