Ole Gunnar Solskjær gerði tvær breytingar á liðinu sem vann Tottenham á miðvikudaginn. Luke Shaw kemur til baka úr meiðslum og tekur sæti Ashley Young sem Ole sagði of gamlan til að þola tvo leiki á fjórum dögum. Anthony Martial var sömuleiðis orðinn góður af skammvinnum meiðslum.
Varamenn: Romero, Tuanzebe, Williams, Young, Andreas, Mata, Greenwood
Lið City:
Strax á annarri mínútu byrjaði fjörið, Daniel James var í góðu skotfæri við teiginn en Ederson varði helst til auðveldlega og City brunaði upp og á endanum var skot Kevin De Bruyne blokkað.