Manchester United getur enn klúðrað Meistaradeildarsætinu, ef liðið gerir í mesta lagi 1 jafntefli, tapar öðrum leikjum og Chelsea vinnur alla sína leiki. Það er aðeins léttara fyrir liðið að klúðra 2. sætinu, þá er nóg að tapa 2 leikjum af 4, ef Liverpool eða Tottenham vinnur rest.
United er þó í góðri stöðu hvað báðar þessar baráttur snertir, með þetta allt í sínum höndum og meira að segja gott svigrúm líka. Það er mjög gott.