Það var ekki bjart yfir fólki þegar byrjunarliðið kom i ljós og að miðverðirnir yrðu Carrick og Blind. en það var lítið hægt annað að gera í stöðunni, eins og sést á bekknum voru allir menn með einhverja reynslu í liðinu inná.
Varamenn: Romero, McNair, Riley, Fosu-Mensah, Weir, Januzaj, A.Pereira
Arsenal gerði tvær breytingar frá því sem verið hafði í undanförnum leikjum, Danny Welbeck kom inn fyrir meiddan Alex Oxlade-Chamberlain og Gabriel Paulista kom í bakvörðinn