Þá er komið síðasta leik United á Old Trafford þetta tímabilið. Eftir nauðsynlega sigur gegn Palace og jafntefli Liverpool gegn Chelsea liði sem var varla á hálfum hraða þá hefur markmið tímabilsins náðst. En Það var einmitt að tryggja sæti í Meistaradeild Evrópu. Einhverjir voru farnir að gera sér vonir um 2.-3. sæti eftir frábæra sigurhrinu í vor sem heldur betur hikstaði hressilega frá Chelsea til WBA leikjanna. Ekkert United mark var skorað í þeim. Með sigri í þessum leik gegn Arsenal þá á United veika von um að hirða af þeim 3. sætið. Gallinn er að Arsenal á leik inni, gegn Sunderland.
Arsenal
Manchester United 1:2 Arsenal
Þvílíkt klúður! Besti möguleiki liðsins í langan tíma að vinna FA-bikarinn en nei, við klúðrum því svona svakalega. Mikið rosalega getur maður verið pirraður og fúll út í þetta lið okkar stundum. En svona er þetta stundum. Arsenal er komið áfram og United situr eftir með sárt ennið.
Leikurinn
Van Gaal ákvað að hafa liðsuppstillinguna nánast eins og á miðvikudag gegn Newcastle. Eini munurinn er að Luke Shaw kom inn í byrjunarliðið í stað Evans, sem gat að sjálfsögðu ekki spilað þar sem hann afplánar nú 6 leikja bann fyrir að nota munnvatnið á ódrengilegan máta.
Arsenal heimsækir Old Trafford
Þá er komið að því gott fólk. Á morgun hefst fjörið og með orðinu „fjörinu“ á ég við að United fer í gegnum erfiðasta leikjaprógramm tímabilsins þar sem það kemur í ljós hvort liðið fær að spila í meistaradeildinni á næsta tímabili og hvort Van Gaal nær að vinna sinn fyrsta titil (af vonandi mörgum). Allt þetta hefst með heimsókn Arsenal á Old Trafford í stórleik sjöttu umferðar FA bikarsins.
Arsenal 1:2 Manchester United
United fór á Emirates í dag með enn eina miðvarðasamsetninguna og afturhvarf til 5-3-2 leikaðferðarinnar. Nauðsynlegt vegna þessara hrikalegu meiðsla sem verið hafa að hrjá liðið
Bekkur:
Lindegaard, Fletcher, Herrera, Young, Mata, Januzaj, Wilson
Lið Arsenal er svo skipað:
Szczesny, Chambers, Mertesacker, Monreal, Gibbs, Ramsey, Arteta, Wilshere, Oxlade-Chamberlain, Welbeck, Sanchez
London beibí yeh. Arsenal á morgun
Landsleikjahléið loks á enda og meiðslahrinan sem því fylgir.
Það voru ekki nema fimm leikmenn sem hafa meiðst síðustu 10 daga, Carrick, Blind, De Gea, Di María og Shaw. Það virðist þó vera að af þessum sé að það aðeins Daley Blind sem er illa meiddur. De Gea og Di María verða með á morgun og Carrick og Shaw líklegir. Shaw og Rafael æfðu báðir í dag.
Að öðru leyti eru það Young, Jones, Evans, Falcao, Rojo og Lingard sem eru á meiðslalistanum og koma ekki við sögu á morgun.