Lokatölur 0-0 á Emirates í ansi bragðdaufum leik þar sem það var eins og hvorugt liðið hefði mikinn áhuga á því að vinna. Það kom ekki mikið á óvart í liðsvalinu. Janjuzaj þarf að sætta sig við bekkjarsetu í kjölfar komu Mata til liðsins og Fellaini var mættur á bekkinn eftir langa fjarveru. Byrjunarliðið var svona:
De Gea
Rafael Smalling Vidic Evra
Carrick Cleverley
Valencia Rooney Mata