Byrjunarliðið er komið og það lítur svona út:
De Gea
Rafael Ferdinand Evans Evra
Carrick Jones
Valencia Rooney Nani
van Persie
Bekkur: Lindegaard, Büttner, Anderson, Cleverley, Giggs, Kagawa, Hernandez.
Jones á miðjunni á meðan Cleverley og Anderson sitja á bekknum. Þetta er orðið virkilega furðulegt. En þetta er fínt lið og ætti að vera góð skemmtun.
Ekki góðar fréttir af Welbeck og Vidic ef marka má tístið hér fyrir neðan. Vonandi að þetta sé ekki alvarlegt.