Maggi, Björn og Halldór settust niður með nýliðanum Friðriki og fóru yfir síðustu mánuði hjá Manchester United frá jafnteflinu gegn Liverpool til sigursins gegn Everton. Einnig voru nokkrir leikmenn liðsins teknir fyrir.
Við biðjumst velvirðingar vegna hljóðtruflana í þættinum. Undirritaður er þegar að leita að lausnum til að koma veg fyrir að þetta gerist aftur.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: