Í kvöld fór fram síðari viðureign United og Club Brugge eftir að liðin skildu jöfn 1-1 út í Belgíu. Liðið sem átti að koma United áfram var þannig skipað:
Varamenn: De Gea, Lindelöf, Matic, Lingard (’65), Martial, Greenwood (’72) og Chong (’45).
Gestirnir stilltu upp í 4-3-3.
Bekkur gestanna: Horvath, Mitrovic, Sobol, Diatta, De Ketelaere, Krmencik og Schrijvers